Viđurkenna stjórnvöld mistök viđ stjórn efnahagsmála ?

Var ađ hlusta á viđtal viđ Sigurđ G. Guđjónsson, í Silfri Egils, og er sammála flestu sem kom fram hjá honum, varđandi ţađ atriđi ađ stjórnvöldum hefur veriđ gjörsamlega ómögulegt ađ eygja forsendubrest ţann sem til varđ um fjárskuldbindingar landsmanna.

Sé ţađ svo ađ stjórnmálamenn í sitjandi ríkisstjórn landsins, geti ekki lengur tekiđ ákvarđanir á sviđi efnahagsmála á eigin spýtur hér á landi, ţá er illa komiđ.

Hin mikla tilhneyging ţess efnis ađ koma sér frá ábyrgđ á ákvarđanatöku, um mál sem ţarf ađ taka ákvarđanir um hefur veriđ vel sýnileg í ţessu stjórnarsamstarfi og svo sem áđur en til hruns kom.

Ţar firra menn sig ábyrgđ skýla sér bak viđ embćttismenn, sem er aumt.

Hlusta nú á Jón Baldvin fabúlera um stjórnmálin hjá Agli, en ég hef hlustađ á Jón Baldvin áratugum saman í íslenskri pólítík og yfirleitt taliđ hann tćkifćrissinna ţótt hitti naglann á höfuđiđ öđru hvoru.

Hann stendur vörđ um sína menn međ hinum venjulega skóflumokstri gagnrýni á ađra flokka í stađ ţess ađ hefja sig nú yfir flokkslínur er hann hefur gengiđ út úr pólitík.

Ţađ fer Jóni illa nú ađ rćđa um óréttlćti í kvótakerfinu, hafandi uppáskrifađ ţađ sjálfur á sínum tíma svo ekki sé minnst á ţađ ađ hafa ţá engu áorkađ öll árin síđan til umbreytinga í stefnu jafnađarmanna allra handa hér á landi sem lengst af höfđu enga einustu skođun á málinu.

Ţetta heitir tćkifćrismennska.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband