Viđ lifum í blekkingaţjóđfélagi Íslendingar, ţar sem fjarlćgđin frá raunveruleikanum er alger.

Ţađ ţarf sterk bein til ađ ţola góđa tíma stendur í hinni helgu bók Biblíunni og ţađ eru orđ ađ sönnu, og sú hin mikla fjarlćgđ ráđamanna frá raunveruleika ţeirra sem lifa og starfa í einu ţjóđfélagi hefur ef til vill aldrei veriđ sýnilegri en nú sem og fyrir ţađ hrun sem eitt ţjóđfélag mátti međtaka af misviturri fjármagnsumsýslu allra handa.

Ráđherrar ríkisstjórna hafa ekki minnstu hugmynd um ţađ hverjar ađstćđur fólksins í landinu eru viđ ţađ ađ lifa eftir ţví fyrirkomulagi sem umgjörđ skatta og launa í landinu skapar.

Ekki minnstu hugmynd, ţví miđur og hvers vegna skyldi ţađ vera ?

Jú viđkomandi hefur setiđ á ţingi lengi og er ţess vegna í ráđherrastóli ţar sem laun eru langt, langt frá ţeim launum sem almenningur í landinu tekur fyrir sína vinnu.

Fjarlćgđ launa alţingismanna hefur í áranna rađir fjarlćgst launamenn í landinu svo ekki sé minnst á ţađ atriđi ađ laun í meintu frjálsu markađssamfélagi hafi fjarlćgst laun alţingismanna.

Ţvílíkur og annars eins ruglukollaragangur sem ţar er í gangi, mun vera hćgt ađ skrifa á ţá sem eiga ađ heita ađ hafi menntun til ţess ađ reikna út kaup og kjör en eru ef til vill einnig međ laun sem eru langt frá ţeim er taka ţarf laun af lćgstu töxtum á vinnumarkađi.

Fjarlćgđin frá ţeim raunveruleika sem ráđstafanir hvers konar byggjast á sem og tillögugerđ, er ţví fjarri ţeim raunveruleika sem til stađar er, sem aftur gerir ţađ ađ verkum ađ " jöfnuđur ţjóđfélagsţegna er hjómiđ eitt, og ekkert breytist alveg sama hvađ flokkar heita er komast ađ valdataumum frá hćgri til vinstri.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband