Ekkert sameiginlegt fjármálaeftirlit var til stađar í Evrópu, fyrir hrun....

Ţetta er ţađ sem mađur vissi ađ auđvitađ opnuđu menn landamćri fjármagnsflutninga út og suđur án ţess ađ nokkuđ einasta sameiginlegt eftirlit vćri til stađar af hálfu Evrópusambandsins sérstaklega sem ţessi frétt segir til um ţví nú fyrst eru menn ađ dröslast viđ ađ taka ákvarđanir um ađ koma slíku á fót.

Ég efa ekki ađ almenningur í Evrópu hafi taliđ ađ slíkt vćri fyrir hendi, en ţessi ákvörđun segir okkur Íslendingum ţađ ađ ábyrgđin á Icesave er ekki frekar okkar en annarra ţjóđa er opnuđu landamćri sín fyrir fjármagnsstarfssemi hvers konar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Evrópskt fjármálaeftirlit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband