Ţađ ţarf bein í nefinu til ađ vera heilbrigđisráđherra.

Ég óska Guđbjarti alls góđs í hinu nýja starfi sem ráđherra, en ţađ ţarf ađ hafa bein í nefinu til ađ stjórna umfangsmesta málaflokki ţjóđarinnar af kostnađi taliđ á fjárlögum ár hvert.

Vonandi er ţađ ađ finna hjá Guđbjarti, ţvi verkefnin framundan til viđbótar viđ sameiningu félagsmálaráđuneytis eru umfangsmikil vćgast sagt.

Ég skora hér međ á nýjan ráđherra ađ koma á fót embćtti Umbođsmanns sjúklinga í landinu sem hvoru tveggja getur stađiđ vörđ um réttindi sjúklinga í flóknu kerfi sem og létt stjórnvöldum ţađ verk ađ koma auga á ágalla kerfisins.

kv.Guđrún María.


mbl.is Lyklaskipti í heilbrigđisráđuneyti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband