HVERNIG á ađ sameina félagsmála og heilbrigđisráđuneyti ?

Ţađ verđur vćgast sagt mjög fróđegt ađ vita hvernig í ósköpunum menn ćtla ađ fara ađ ţví ađ sameina ţessi tvö ráđuneyti, einkum og sér í lagi sökum ţess ađ viđkomandi málaflokkar í formi stjórnsýsluákvarđana hafa bitiđ og bíta skóinn hver af öđrum meira og minna í formi fjármagns og togstreitu um slíkt.

Ţađ er eins gott ađ mannréttindi einstaklinganna verđi ekki undir í slíku.

Í árarađir hefur fjármagn ţađ sem skortir í heilbrigđismál veriđ dúkkađ af félagsmálaţćttinum og öfugt í talnaleikjum hinum ýmsu viđ fjárlagagerđ.

Nú nýlega hefur ţađ komiđ í ljós međ stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskođunar ađ óviđunandi framkvćmd er til stađar í málefnum fatlađra, sem hafa veriđ á verkssviđi ríkisins en á ađ fćra yfir til sveitarfélaganna mér best vitanlega.

Krafa skattgreiđenda í ţessu landi ćtti ađ vera sú ađ samstarf ađila allra er heita hiđ opinbera hvort sem er ríki eđa sveitarfélög ţjóni ţeim lögbundnu skyldum sem í lög hafa veriđ fćrđ og gilda í landinu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ákvarđanir liggja ekki fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Ţetta er nú allt gert til ađ falla betur ađ reglugerđ ESB. Ţađ er ekki veriđ ađ beina sjónum ađ ţví ađ koma Landi og Ţjóđ upp úr ţessari kreppu.

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 1.9.2010 kl. 01:12

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţađ er mikiđ rétt Ingibjörg.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.9.2010 kl. 01:13

3 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Hverjum er ekki sama hvađ gamla gráhćrđa flugfreyjan gerir í  ţessum ráđherramálum.  Ţađ verđur álíka metnađarlaust og hennar menntaferill, ef ađ líkum lćtur.  Hennar tími er bćđi kominn og farinn.

Guđmundur Pétursson, 1.9.2010 kl. 04:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband