Skipta þarf um forsætisráðherra.

Verkstjórn þessarar ríkisstjórnar þarf sannarlega bóta við svo mikið er víst, og fyrsta breytingin ætti að vera að nýr forsætisráðherra.

En auðvitað gerist það ekki, og þar með breytist lítið að mínu viti, og hvers konar uppstokkun í ráðherraliði mun án efa draga dilk á eftir sér, hvers eðlis sem er og veikja þessa stjórn fremur en styrkja, þegar upp er staðið og sameining ráðuneyta mun sennilega kosta meira en það að hafa hlutina eins og þeir eru og reyna að spara með því móti.

Það hefur sagan sýnt okkur.

kv.Guðrún María.


mbl.is Uppstokkun í ríkisstjórn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl að stokka upp ónýta stjórn er ekki til bóta!

Sigurður Haraldsson, 1.9.2010 kl. 19:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband