Skipta ţarf um forsćtisráđherra.

Verkstjórn ţessarar ríkisstjórnar ţarf sannarlega bóta viđ svo mikiđ er víst, og fyrsta breytingin ćtti ađ vera ađ nýr forsćtisráđherra.

En auđvitađ gerist ţađ ekki, og ţar međ breytist lítiđ ađ mínu viti, og hvers konar uppstokkun í ráđherraliđi mun án efa draga dilk á eftir sér, hvers eđlis sem er og veikja ţessa stjórn fremur en styrkja, ţegar upp er stađiđ og sameining ráđuneyta mun sennilega kosta meira en ţađ ađ hafa hlutina eins og ţeir eru og reyna ađ spara međ ţví móti.

Ţađ hefur sagan sýnt okkur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Uppstokkun í ríkisstjórn?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćl ađ stokka upp ónýta stjórn er ekki til bóta!

Sigurđur Haraldsson, 1.9.2010 kl. 19:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband