Upp með lopapeysurnar.

Það er óvenjusnögg veðurumskipti núna, og allt fram til þessa hefur verið svo heitt að utanyfirflíkur hafa verið nær óþarfar í allt sumar.

Það er hins vegar um að gera að draga fram lopapeysurnar, og klæða af sér kuldaviðbrigðin en síðasta vetur mætti segja mér að Íslandsmet hafi verið slegið í prjóni á lopapeysum sem aldrei fyrr gengu í endurnýjun lífdaga.

Íslenska ullin stendur fyrir sínu, og vonandi verður áframhald á nýtingu hennar svo mest sem verða má, manninum til handa.

kv.Guðrún María.


mbl.is Varað við hvössum vindstrengjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband