Hvađa umbođ hefur ríkissáttasemjari til ađ skipa ţessa rannsóknarnefnd ?

Mér best vitanlega er ţađ EKKI á verksviđi ríkissáttasemjara ađ skipa rannsóknarnefndir, ţví fer svo fjarri.

Er ekki ágćtt ađ athuga hvađa ráđuneyti ber ábyrgđ á málaflokknum í ljósi ákvarđana sem ţessara ?

Eigi einhver ađ taka ákvarđanir um rannsóknarnefnd sem slika ţá eru ţađ launţegar er greiđa iđgjöld í sjóđina, sem kosiđ hafa sér forystu í verkalýđsfélögum er aftur skipa í stjórnir lifeyrissjóđa.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ verkalýđsfélögin hafi upplýst launţega um ţetta fyrirfram međ möguleikum um athugasemdir !!!

kv.Guđrún María.


mbl.is Lífeyrissjóđir rannsakađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband