Samhćfing vinnubragđa í stjórnsýslunni er ţjóđţrifamál.

Ţađ er fagnađarefni ađ sjá ţetta verkefni komiđ á koppinn, ţ.e ađ endurmenntun og ţjálfun muni eiga sér stađ innan stjórnsýslu í ráđuneytunum, og vonandi víđar um stjórnkerfiđ.

Gildandi stjórnsýslulög eru góđ lög en ţađ er ekki nóg ađ hafa lög ef virkni ţeirra er ekki fyrir hendi viđ framkvćmd mála.

Svo dćmi sé tekiđ er ţađ ekki nógu góđ stjórnsýsla ađ einstaklingar fái upplýsingar frá hinu opinbera ţess efnis ađ einungis einn ađili viti um eitthvađ mál en sá sé í fríi og einstaklingurinn verđi ađ bíđa eftir ţví ađ hann komi úr fríi, osfrv.......

Ţetta heitir skipulagsleysi, ţví ef hiđ opinbera hefur opnar skrifstofur til leitunar borgara á ákveđnum málum gagnvart hinu opinbera, ţá skyldi viđkomandi skrifstofa vera ţess umkomin ađ svara til um alla málaflokka.

Ađeins eitt dćmi en ţau eru ţví miđur fleiri.

Vonandi er hins vegar ađ menntun og frćđsla skili samhćfingu og betri vinnubrögđum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Starfsmenn ráđuneyta á skólabekk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband