Nýríkir, auđjöfrar drukknuđu í frelsi til athafna hér á landi, og utan landssteina.

Var einhver munur á Björgólfi og Jóni Ásgeir í athafnasemi og ţá hver ?

Störfuđu ţeir ekki í sama umhverfi laga um fjármálaumhverfi hér á landi ?

Var gróđi fyrirtćkjanna ekki nćgur til ţess ađ safna í sjóđi í stađ fjárfestingar og skuldaaukningar í sífellu, eđa töldu mennirnir endalausan vöxt mögulegan ?

Var um offjárfestingar ađ rćđa ?

Komu ţeir ađ kvótakaupum i sjávarútvegi ?

Hvađ hafa bankar i eigu ríkisins afskrifađ mikiđ af skuldum ţessarra ađila nú ţegar ?

Hvađ situr eftir af eignum ţessara ađila ?

Endalaust mćtti áfram spyrja en frelsi til athafna var mikiđ en hvort fyrirtćki á markađi hafi höndlađ ţađ hiđ sama frelsi undir formerkjum ţess ađ vera í sambandi viđ sitt samfélag og ţróun ţess, verđur áfram spurning.

kv.Guđrún María.


mbl.is Byggt á veikustu örmynt veraldar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţegar stórglćpamenn fá ALGJÖRLEGA ađ leika lausum hala er fjandinn
laus, ekki síst í ţví ALLSHERJAR AULAŢJÓĐFÉLAGI sem viđ höfum lifađ
í á undanförnum árum Guđrún. Og sem ţví miđur verđist engan endi ćtla
ađ taka, enda ríkisstjórnin handónýt, og stjórnkerfiđ og stjórnmálin
meir og minna GJÖRSPILLT ennţá!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.8.2010 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband