" Byggđ undir Eyjafjöllum "

Set hér inn ţuluna gömlu um byggđ undir Fjöllunum, en merk kona í Ţykkvabćnum hélt til haga fyrir mig, og fćrđi mér međ úrklippu úr dagblađi, Mogga ađ mig minnir.

" Norđust eru Nauthús
drengir jafnan drekka úr krús.
Ţrjár eru Merkur,
ţrćttu ekki klerkur.
Dalur og Dalsel
og annar Dalur nćrri.
Seljaland og Sandar
síđan Götugrandar.
Í Hamragörđum er fátćkt fólk,
ţađ gaf mér nú skyr í hólk,
telja verđ ég Tjarnir,
traustur er hann Bjarni,
mćli ég vel til Nýjabćjar
ţví Melar eru farnir,
hćgt er ađ telja,
Fit og Hala,
Sauđsvöllur er sćmileg jörđ
Hvamm skal ég skjala
á Núpi er svo nauđahvasst,
ţar má kuldann kenna,
ég nenni ekki ađ renna
yfir Skálana ţrenna.
Holt er á hćđum
hossar sér á klćđum.
Víkur sér til Vesturholta
vill ţar hafa á skćđum,
óljótt er Ormskot,
Vallatún og Gerđakot,
votsamt er í Varmahlíđ.
Vođalegt í Núpakoti,
hvasst er í Hlíđ.
Steinar og stađirnir snjallir
standa undir Fjöllunum
bćirnir allir,
Borgarkot og Berjanes,
Brjóta vötn um Ysta Bćli,
merkilegt er í Minni Borg,
Miđbćli og Leirum.
Hólar og Hörđuskálar,
hark hark í Klömbru,
byrja ég óđ um Bakkakot
kóngsjörđ er Lambafell.
Sittu í friđi silkilín,
syndalaus er höndin ţín.
Seimgrundin í Selkoti
signi hana drottinn,
sćll hennar húsbóndinn,
setti ofan hattinn,
brunuđu sér á svellum,
ţeir á Rútafellum,
drangurinn í Drangshlíđ,
dettur ofan í Skarđshlíđ.
Skart er í Skógum,
međ skríkjunum nógum.
Langa ţulan aftrúr ţví
og allt austrí Mýrdal. "

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband