Verđur skipt um Seđlabankastjóra ?

Varla var ţess ađ vćnta ađ forsćtisráđherra fengi álitin frá viđskiptaráđuneytinu, ţar sem ráđherran vissi ekki um ţau, en ţingflokkur Samfylkingar hefur nú lýst fullu trausti viđ ráđherrann.

Ţađ verđur ţví mjög forvitnilegt ađ vita hvort Seđlabankinn verđi knúinn til ađ viđurkenna mistök.

Mál ţetta er ţvílík ţvćluópera, en ţví miđur ekkert einsdćmi í íslensku stjórnkerfi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Krafđist skýringa frá Seđlabankanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ţađ er reyndar ţannig međ Samfylkinguna, ađ ţađ er alveg sama hverju hún klúđrar, ţá er ţađ einhverjum öđrum ađ kenna. 

 Samfylkingin sigldi hér ásamt Sjálfstćđisflokki í hruniđ.  Jóhanna skilgreindi ţátttöku flokksins á ţann hátt, ađ flokkurinn hefđi veriđ andsetinn af Tony Blair, ţ.e. flokkurinn var haldinn "Blairisma". 

 Pukriđ međ launamál Seđlabankastjóra var Mogga Davíđs ađ kenna, ţví hann birti fréttir af málinu.

Magmaklúđriđ er ađallega vegna ţess ađ ríkisstjórn D og B seldu 15 % hlut sinn í HS-Orku til GGE, áriđ 2006.

 Klúđriđ međ lögfrćđiálitin, er vegna ţess ađ Seđlabankanum, datt í hug ađ "fagráđherrann" léti álitiđ ganga lengra í ljósi ţess um hvađ ţađ fjallađi.

 Svo eru ósköpin sem ríđa yfir Gylfa og ríkisstjórnina, vegna álitana, ómakleg ađför andstćđinga stjórnarinnar.......................  Og eflaust Mogganum ađ kenna. Hann birtir jú fréttir af ţessu máli og "ćsir" lýđinn upp í ađförinni.

Kristinn Karl Brynjarsson, 17.8.2010 kl. 00:55

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já mikiđ rétt hjá ţér Kristinn Karl.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 17.8.2010 kl. 01:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband