Ţjóđstjórn til valda á Íslandi.

Viđ Íslendingar getum stađiđ í lappirnar ef viđ stöndum saman, en sundrađir föllum vér, svo mikiđ er víst.

Forsenda samstöđu sem slíkrar var Ţjóđstjórn eins og Davíđ Oddsson lagđi til á sínum tíma, og menn máttu hlusta á, ţví ţađ var ráđ sem byggđist á framsýni í ţeim ađstćđum er voru uppi í einu ţjóđfélagi.

Viđfangsefni ţau sem íslenskt samfélag ţarf viđ ađ fást eru nćgileg nú um stundir til ţess ađ ţjappa saman stjórnmálaflokkum viđ stjórnvölinn um tíma.

Veik og ósamstćđ ríkisstjórn međ nauman stjórnarmeirihluta í hinum ýmsu málum mun ekki valda ţví verkefni sem er ađ koma ţjóđarskútunni upp úr ţeim öldudal hruns fjármálakerfis í einu landi.

Ţjóđstjórn mun skapa ţá nauđsynlegu sátt sem ţarf til ađ taka á málum hér á landi og slíkt fyrirkomulag mun einnig verđa lćrdómur á sviđi stjórnmála hér á landi, hollur lćrdómur um samvinnu er ţörf krefur.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Tek undir ţetta međ ţér Guđrún!!

Guđmundur Júlíusson, 14.8.2010 kl. 01:50

2 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ţađ sjá ţađ flestir sem horfa vilja gagnrýnum augum á ástandiđ hér undanfarna mánuđi, ađ ţjóđstjórn er í rauninni ţađ eina sem einhverju hefđi bjargađ okkur frá ţeim hörmungum, sem á okkur dynja, nćr daglega.

 Einnig var kosiđ allt of snemma.  Hvort sem ţađ hefđi veriđ sú minnihluta stjórn sem tók viđ, eđa ţá ţjóđstjórn, ţá hefđi aldrei átt ađ kjósa, fyrr en Skýrslan kom út.  

 Ţegar tekin var ákvörđun um kosningar, var planiđ ađ Skýrslan kćmi út eftir rúmlega hálft ár. Ţó svo ađ ţađ hafi teygst verulega á útkomu Skýrslunnar, ţá hefđi ţađ samt sem áđur veriđ rétt ákvörđun ađ bíđa međ kosningar, fram yfir Skýrslu.

 En "sumir" fundu byr í seglum og lykt af bólstruđum leđurstólum ráđherrana og fýsti meira en allt í umbođ til setu í ţeim stólum.

Kristinn Karl Brynjarsson, 14.8.2010 kl. 02:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband