Launþegar í flugrekstri með lögboðnum iðgjöldum í lífeyrissjóði.

Ég hefi áður spurt um það hvenær greiðendur í lífeyrissjóði voru spurðir um Framtakssjóð Íslands og spyr enn ?

Er það ásættanlegt að svo og svo miklu fjármagni sé varið í áhættufjárfestingar í þessu tilviki flugrekstur, í ljósi þess að hér er um að ræða sjóð þar sem innheimt er í samkvæmt lögboðnu hlutverki ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Fær undarþágu frá yfirtöku á Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þetta frábært.

Flýg á morgun með Iceland Express;)

Það á aldrei að vera lýðandi að lífeyrissjóðir fari með ráðandi hlut í fyrirtækjum.

En svona er nýja Ísland.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 12.8.2010 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband