Virðum sögu forfeðranna við sjósókn hér við land.

Ég tek ofan hattinn fyrir þeim sem halda í heiðri virðingu fyrir lífstarfi forfeðra vorra með þvi að varðveita skip sem notuð voru við sjósókn forðum daga.

Sjósókn á Íslandi kostaði margar mannfórnir á opnum bátum, en áfram var haldið og lífsbjörgin var fiskur úr sjó, fram árin öll, sem fært hefur okkur það þjóðfélag sem við eigum í dag Íslendingar.

Því skyldum við ekki gleyma.

kv.Guðrún María.


mbl.is Aldamótabátur til Eyrarbakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Tek undir þetta Guðrún. Íslendingar, þessi mikla siglingaþjóð, hafa gert
allt of lítið af því að varðveita gömul skip og báta.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 11.8.2010 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband