Ţarf ekki ađ fá Jón Bjarnason í viđskiptaráđuneytiđ ?

Ef til vill vćri ekki úr vegi ađ víxla ráđherrum milli ráđuneyta, ekki hvađ síst ţegar svo illa gengur ađ vita hvađ er á ferđ hvar og hvenćr.

Mál ţetta er hins vegar ađ verđa eins og sápuópera og manni dettur helst í hug ađ mađur sé staddur ađ horfa á Já ráđherra ţćttina.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mátti ekki dreifa minnisblađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ţetta er ekki ađ ganga upp hjá stjórnvöldum frekar en ţeim fyrri. Ekkert er annađ í stöđunni en ađ steypa núverandi stjórn og bođa til kosninga ţar getum viđ kosiđ óháđan flokk sem hefur hagsmuni fólksins ađ leiđarljósi án spillingar og valdagrćđgi.

Sigurđur Haraldsson, 10.8.2010 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband