Mannréttindin um ţađ ađ lifa af launum sínum.
Mánudagur, 9. ágúst 2010
Ísland samţykkti ţann sáttmála Sameinuđu Ţjóđannna á sínum tíma ţess efnis m.a. ađ borgaraleg mannréttindi hvers manns sem launţega vćru ađ lifa af lágmarkslaunum sínum.
Hvers virđi var sú samţykkt og hve vel hefur verkalýđshreyfing landsins stađiđ vörđ um ţá hina sömu grunnskyldu viđ umbjóđendur sína ?
Ég benti á ţađ í blađagrein í Mogganum á sínum tíma ađ um helmingur kvenna í félaginu Sókn í Reykjavík, nú Eflingu, var á töxtum sem voru undir skattleysismörkum á ţeim tíma, um 1995, en frysting skattleysismarka kom til um svipađ leyti eđa skömmu síđar.
Ekki bćtti sú ađgerđ ástand mála til handa ţeim lćgstlaunuđu hvađ ţá ţeim hópum sem viđmiđ lćgstu launa tóku miđ af svo sem öldruđum og öryrkjum, nema síđur vćri.
Ţađ var ekki nóg međ ađ alls konar stöđugleikatilraunir stjórnvalda til ţess ađ halda launahćkkunum í skefjum á vinnumarkađi ţar sem verkalýđshreyfing dansađi međ, orsökuđu flokkun fólks í fátćktarfjötra, heldur bćtti frysting skattleysismarka um betur og sá til ţess ađ rýra kjör hluta almennings í landinu án umbreytinga nokkurra í árarađir, ţar sem hvatinn til ţess ađ vinna á slíkum kjörum var lítill eđa enginn.
Allt til ţessa dags hafa sitjandi ráđamenn komiđ af fjöllum eins og Jólasveinar varđandi skilning á ţví hinu sama, ţótt hér sé um ađ rćđa einfalt reikningsdćmi í raun.
Eđli máls samkvćmt tekur ţađ fólk sem lifa ţarf viđ ţessa ţjóđfélagsstöđu ţví mesta falliđ af hruni eins fjármálakerfis, međan stórnvöld átta sig ekki á vandanum.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.