Vond var fyrri tíma hagfrćđi efnahagsmála, fyrir hrun, en lengi getur vont versnađ.

Ţađ er nokkuđ sama hvert litiđ er til ákvarđana í tíđ núverandi valdhafa, meira og minna byggjast ţćr á ţví ađ reisa viđ málamyndamarkađssamfélag ţrjú hundruđ ţúsund manna sem blásiđ var upp eins og sápukúla hér á landi.

Vinstri flokkarnir treysta sér ekki í nauđsynlegan niđurskurđ hjá hinu opinbera á öđrum sviđum en grunnţjónustu eins og venja hefur veriđ til langtíma, ţ.e ađ spara aurinn en kasta krónunni.

Hafi fyrri ríkisstjórnir veriđ haldnar núllţráhyggju ţá toppa núverandi stjórnvöld ţađ hiđ sama varđandi ţađ atriđi ađ rembast sem rjúpan viđ staurinn ađ standa sig međ tölur á blađi sem engar raunverulegar forsendur finnast ţó fyrir hvađ varđar stöđu heimila í landinu og ţá skuldaleiđréttingu sem fyrirséđ var ađ myndi ţurfa ađ koma til sögu.

Öllu skal fórnađ til ţess ađ fiffera ríkisbókhaldiđ, burtséđ frá ţví hvort almenningur í landinu lifi af skattana og skuldaaukninguna eđa ekki.

Ţađ heitir ađ " sjá ekki skóginn fyrir trjánum " og er og hefur veriđ nokkuđ viđtekin venja gegnum árin mismikiđ ţó.

Vandamálagallerýiđ dandalast áfram ţar sem menn keppast viđ dag hvern ađ reikna út dráttarvexti á skuldum fram og til baka sem aftur gerir ţađ ađ verkum ađ enn fjarlćgara er ţađ ađ heimili og fyrirtćki muni gera annađ en ganga beint í gjaldţrot ţess hins sama.

Afskriftir skulda virđast ađeins mögulegar til ţeirra sem hafa nógu háar fjárhćđir í krónum taliđ, hinna ekki, sem skulda minna.

Vinstri stjórnin gengur erinda fjármagnseigenda umfram almenning í landinu, ţannig er ţađ, ţví miđur.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband