Sparnađur hins opinbera í launakostnađi í velferđarţjónustu.

" Ađ spara aurinn en kasta krónunni " er atriđi sem sannarlega má heimfćra upp á núverandi stjórnarhćtti opinberrar ţjónustu ţar sem svo er komiđ ađ varla er hćgt ađ sinna ţjónustu sem skyldi , vegna meints sparnađar sem er ţar međ orđinn ofar ţjónustuhlutverki viđ borgarana.Međ öđrum orđum ţjónusta er skert svo sparnađ sé hćgt ađ sýna á blađi í tölulegum upplýsingum ţótt ţjónustu kunni ađ skorta. Ţetta atriđi ţekkja ţeir vel er hafa starfa í heilbrigđis og menntamálum ţessarrar ţjóđar hvarvetna nokkuđ burtséđ frá ţví hvađa stéttir ţar um rćđir. Sparnađur í launakostnađi viđ starfa fólks er og hefur veriđ viđvarandi vandamál sem og láglaunapólítík ţannig ađ nćgur mannafli til starfa hefur ekki skilađ sér sem skyldi og álag á fólk í starfi ađ engu metiđ í formi launa. Tilgangurinn helgar ţví ekki lengur međaliđ  og alvarlegt íhugunarefni af hálfu okkar skattgreiđenda ćtti ađ vera ađ skođa mál ögn betur.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband