Af hverju ættu ferðamenn allt í einu að taka upp á slíku ?

Afskaplega finnst mér þessi útskýring ólíkleg satt best að segja, þ.e að " ævintýragjarnir ferðamenn " fari að slá niður sauðfé sér til matar, allt í einu í ár, sem aldrei hefur borið á áður.

Það skyldi þó aldrei vera að ástandið hér á landi hafi fært menn aftur um aldir, varðandi sauðaþjófnað.

Ósköp er það nú eigi að síður nöturlegt.

kv.Guðrún María.


mbl.is Sauðaþjófar sem veiða sér til matar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já og þeir sem stálu og sviku ganga allir lausir allir með tölu engin þurft að sæta ábirgð ennþá!

Sigurður Haraldsson, 6.8.2010 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband