Kjósum strax um Evrópusambandsaðildarumsóknina.

Til þess að forða því að fjármunaeyðsla eigi sér stað varðandi það atriði að henda svo og svo miklum fjármunum í hitt og þetta varðandi umsóknarferlið sem þjóðin kemur síðan til með að hafna, þá er það eins gott að hafna því strax, með hverju því móti sem verða má.

Hvernig væri það að safna undirskriftum og skora á Alþingi að samþykkja þingsályktunartillögu sem liggur þar fyrir, um að draga umsókn til baka ?

Alþingi hlýtur að verða að taka mark á undirskriftum líkt og forsetinn.

Því fyrr því betra.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband