Kjósum strax um Evrópusambandsađildarumsóknina.

Til ţess ađ forđa ţví ađ fjármunaeyđsla eigi sér stađ varđandi ţađ atriđi ađ henda svo og svo miklum fjármunum í hitt og ţetta varđandi umsóknarferliđ sem ţjóđin kemur síđan til međ ađ hafna, ţá er ţađ eins gott ađ hafna ţví strax, međ hverju ţví móti sem verđa má.

Hvernig vćri ţađ ađ safna undirskriftum og skora á Alţingi ađ samţykkja ţingsályktunartillögu sem liggur ţar fyrir, um ađ draga umsókn til baka ?

Alţingi hlýtur ađ verđa ađ taka mark á undirskriftum líkt og forsetinn.

Ţví fyrr ţví betra.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband