Ţessi ríkisstjórn hefur runniđ sitt skeiđ á enda.

Sökum skođanaleysis í hinum ýmsu málum samfélagsins var ţađ og er mín skođun ađ Samfylkingin hafi ekki veriđ stjórntćkur flokkur viđ stjórnvöl landsins.

Ţví miđur.

Nýjasta klúđriđ er ráđning Umbođsmanns skuldara ţar sem tćkifćrismennskan er allsráđandi allra handa, og hagsmunir flokksins sem " the good guy " fljóta ofan á, fyrst og síđast.

Međ ólíkindum er hins vegar, hvernig Vinstri Grćnir hafa selt mest alla sannfćringu sína til ţess ađ halda ţessu stjórnarsamstarfi gangandi, ţví flokkur ţessi gaf sig út fyrir ákveđin sjónarmiđ fyrir síđustu ţingkosningar sem og stjórnarandstöđuflokkur á tíma fyrri stjórnar.

Ţađ síđastnefnda segir nógu mikiđ um ţađ ađ nokkurn veginn, er ţađ sama, hvađa flokkar komast í stólana, stefnumálin fara um víđan völl sem miđjumođssöluvara á markađstorgi tćkifćra til valda.

Međan svo er breytist lítiđ í stjórnmálaumhverfinu.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband