Hinar flokkspólítísku stöðuveitingar, sama gamla vandamálið.

Það virðist lítið breytast þrátt fyrir útkomu rannsóknarskýrslunnar sem allir mærðu fram og til baka, og hamagangurinn við að ráða flokksmenn stöður og embætti sem henta flokkum þeim er stjórna og stýra, er svo mikill að menn virðast ekki hafa fyrir því að skoða mál í kjölinn.

Yfirlýsingar allar um fögnuð yfir rannsóknarskýrslu falla því hver um aðra þvera.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband