Ţótt allur tími Alţingis nćsta ţing fćri í leiđrétta ţetta óréttlćti, vćri ţeim tíma vel variđ.

Ţađ er gjörsamlega óviđunandi ađ horfa ţegjandi á ţessa ţróun mála til handa ţeim sem hafa lokiđ ćvistarfi ellegar eru á bótum vegna heilsutaps sem öryrkjar.

Endurskođun almannatryggingalaga svo ekki sé minnst á tekjutengingavitleysu ţá sem viđ lýđi hefur veriđ, er brýnasta verkefni Alţingismanna.

Ég skora á núverandi ríkisstjórn ađ bretta upp ermarnar og taka til viđ ţađ ađ stemma stigu viđ ţeirri endaleysu sem hér á sér stađ í ţessu efni.

Ein kynslóđ á ekki ađ bera byrđar sem slíkar vegna klaufaskaps viđ skipan mála er valda miklu tjóni fyrir hlutađeigandi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Skerđing lífeyris vegna verđbóta er keđjuverkandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband