Sannleikurinn mun gera yđur frjálsan....

Hvarvetna í voru mannlega lífi er ţađ svo ađ notkun sannleikans, er forsenda ţess ađ sanngirni og heiđarleiki eigi sér stađ manna millum og til verđi traust.

Viđ erum ţađ sem viđ erum hvort sem viđ erum rík eđa fátćk, frćg eđa óţekkt, fyrirtćki eđa einstaklingar.

Veldur hver á heldur segir máltćkiđ, en notkun sannleikans hefur fariđ hallandi í voru samfélagi sama hvert augađ eygir, ţví miđur.

Yfirsýn manna yfir eigin gjörđir hvort sem um er ađ rćđa lagasetningu sem ramma frá hinu háa Alţingi og framkvćmdina í útfćrslu, ellegar einstaklingshyggjuna ţess efnis ađ komast kring um lögin sjálfum sér til handa án hugsunar um samfélag í heild, hefur veriđ á reiki.

Međan lagasetning er ţannig úr garđi gjörđ ađ hćgt sé ađ viđhafa gerninga sem misbjóđa siđferđisvitundinni, og ţađ rúmast innan ramma laga ţá er ekki viđ ţá ađ sakast sem nýttu sér ađstćđur sem slikar nema ađ hluta til, ţví lagasmiđirnir skyldu hafa skođađ máliđ frá upphafi til enda.

Sama máli gildir um samskipti manna, setjir ţú ekki ramma fyrir ţau hin sömu samskipti, ţar sem forsenda trausts er byggđ á sannleikanum, ţá er hús samskiptanna byggt á sandi.

Orđ Biblíunnar ţess efnis ađ sannleikurinn geri yđur frjálsan, frá ţví smćsta upp í ţađ stćrsta, eru og verđa um aldur og ćfi hyggindi okkur til handa, til uppbyggingar um heilbrigt samfélag.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband