Passar illa viđ međalhófsreglu stjórnsýslulaga, sem og barnavernd.

Fyrir ţađ fyrsta hefđi ég taliđ ađ Barnaverndarstofu hefđi veriđ skylt ađ víkja forstöđumanni frá og setja inn ađila til ţess ađ klára međferđ ţeirra sem ţarna dvöldu, vegna meintra ásakana um eitthvađ.

Börnin áttu ekki ađ ţurfa ađ yfirgefa međferđina ađ mínu viti, aldrei, og slikt vćri álíka og ţađ ađ fjarlćgja sjúklinga vegna meintra ásakana á hendur lćknum, eđa börn úr skólum vegna kvartana á kennara.

Ţetta er ţví sérkennileg niđurstađa miđađ viđ ţađ sem komiđ hefur fram í máli ţessu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Barnaverndaryfirvöld fóru ađ lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband