Laun á vinnumarkađi, skattar og fátćkt.
Laugardagur, 10. júlí 2010
Getur ţađ veriđ ađ samningsađilar á vinnumarkađi semji um laun fyrir fulla vinnu til handa einstaklingum sem lenda undir lágmarksframfćrsluviđmiđum sveitarfélaga eftir greiđslu tekjuskatts ţeirra hinna sömu ?
Svariđ er ţvi miđur já og ţađ er ekkert nýtt, og kom ekki til sögu eftir hruniđ hér á landi, heldur var slíkt viđvarandi ástand í hinu meinta " góđćri " einnig.
Viđmiđ bóta almannatrygginga hafa tekiđ miđ af lćgstu töxtum á vinnumarkađi og ţvi er ţađ svo ađ hvoru tveggja hópar láglaunafólks og öryrkja sem og aldrađra hafa veriđ jafnsettir ađ hluta til, hvađ fátćktargildrur varđar.
Alveg sama hve mjög og hve mikiđ menn reiknuđu og reiknuđu, aldrei gátu ţeir fundiđ út ţćr fátćktargildrur sem láglaunastefna sem og skattaka á allt of lág laun ásköpuđu í einu ţjóđfélagi.
Kerfi almannatrygginga og sú löggjöf sem ţar er á ferđ er stagbćtt og allt of flókin frumskógur sem enn ţarf ađ endurskođa sökum mismununar ýmis konar, međal annars millum sjúkleika fólks, hvađ varđar tegund sjúkdóma.
Skattkerfisbreytingar hvers konar hafa ekki leiđrétt frystingu skattleysismarka sem kom til sögu á sínum tíma og bitnađi á láglaunafólki, ţar sem kaupmáttur launa var frystur, međ tilheyrandi tekjutapi og almennri fátćkt
ţar sem aukaútgjöld frá mánuđi til mánađar voru ekki inni í myndinni.
Voanandi skilar nýtilkomin áhugi hins opinbera hjá ríki og sveitarfélögum, á ţví ađ greina fátćktina, ţeim hinum sömu einhverjum meiri raunveruleika í útreikningum en veriđ hefur gegnum árin ţar sem forsendan ţ.e láglaunastefnan í landinu og of háir skattar eru upphaf og endir vandamála ţessara.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.