Íslendingar munu fórna meiri hagsmunum fyrir minni, viđ inngang í Evrópusambandiđ.

Ţađ er allt rétt sem kemur fram hjá Nigel Farege í ţessu efni og ţađ taldi ég mig hafa komist ađ fyrir fimmtán árum er ég kynnti mér, ţróun ţessa sambands og sjávarútvegsstefnu gagnvart ađildarríkjum.

Fullveldisafsal yfir fiskimiđunum er forsenda inngöngu, tímabundnar undanţágur eru ţađ eina sem býđst, flóknara er og verđur ţađ ekki.

Sökum ţess er ţar međ fórnađ meiri hagsmunum fyrir minni af hálfu okkar Íslendinga, eđli máls samkvćmt og sökum ţess ćtti hver einasti starfandi stjórnmálaflokkur í landinu ađ hafa ţá vitneskju innbyrđis, ţjóđarhagsmunum til handa um lengri og skemmri tíma.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ekki ganga í ESB!
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eina sem ég sé rangt viđ alla ţessa umrćđu er ţađ ađ viđ höfum ţegar afsalađ okkur fiskimiđunum til fárra manna.

Ţess vegna lít ég svo á ţađ (vona ađ ég sé ekki ađ gera landráđsmađur) ađ ţađ skiptir mig nánat engu máli hver á fiskinn. Ţetta er bara mín skođun sem ég ţarf ađ gera upp viđ mig ţegar verđur kosiđ hvert ég set mitt X. Tel samt líklegra ađ ég segji NEI. Ţó verđur ađ hafa í huga ađ ţađ er fólk ţarna úti sem hugsar eins og ég. Held ađ margir hugsi hvađ grćđi "ég" á ţví ađ viđ förum inn, ekki bara hvađ ţjóđin í heild grćđir/tapar.

Raggi (IP-tala skráđ) 8.7.2010 kl. 02:04

2 identicon

Hvernig kynntir ţú ţér ţetta?

Hverjar voru heimildirnar sem ţú hafđir?

Finnst eins og fólk slái upp alls konar vitleysu og segist hafa kynnt sér málin í ţaula.

En ţađ er auđvitađ bara mín skođun.

Tóti (IP-tala skráđ) 8.7.2010 kl. 07:48

3 identicon

Ţađ er alveg merkilegt ađ ţegar fólk sem er á móti inngöngu í ESB segist hafa kynnt sér málin ţá skal oftast nćr vera ţađ fyrsta sem fylgjendur ţess gera er ađ véfengja ţá stađreynd. Ţađ er bara ţannig ađ mjög margir sem hafa kynnt sér Evrópusambandiđ eru á móti inngöngu ţangađ eftir ađ hafa kynnt sér fortíđina MJÖG VEL!!!

Fjóla (IP-tala skráđ) 8.7.2010 kl. 09:19

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég las bók fyrir 15 árum.. ég man ţví miđur ekki lengur um hvađ hún fjallađi en ég man ađ ég var á móti innihaldinu

Óskar Ţorkelsson, 8.7.2010 kl. 18:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband