ER það ekki verkefni stjórnvalda að funda með lykilstofnunum ?

Það verður að teljast vægast sagt furðulegt að sitjandi stjórnvöld skuli ekki nú þegar hafa fundað með lykilstofnunum, varðandi dóminn um gengislánin.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem maður fær á tilfinninguna að stjórnleysi ríki í landinu, þegar mest á reynir um viðbrögð stjórnvaldsaðila.

Framsóknarmenn eiga heiður skilið fyrir að fá fund með nefndinni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Alls óviðbúnir gengislánadómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er skollin á bylting flóknara er það ekki!

Sigurður Haraldsson, 6.7.2010 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband