Vitundin fyrir siđgćđi.

Ţađ segir í hinni helgu bók Biblíunni ađ ţađ ţurfi sterk bein til ađ ţola góđa tíma.

Viđ getum ekki keypt okkur hamingju enn sem komiđ er ţví enn verđur slíkt á valdi mannsins ađ áskapa sér ţađ hiđ sama í formi virđingar og trausts, hvers eđlis sem er.

Viđ getum ekki barist fyrir réttlátu samfélagi öllum til handa nema ađ taka ţátt í ţvi í orđum og gerđum af eigin rammleik, eđa hvađ ?

Margur verđur af aurum api segir máltćkiđ og víst er ţađ ađ magn peninga getur villt manninum sýn á ţađ sem skiptir máli í lifi og tilveru okkar.

Ásókn mannins í veraldleg auđćfi, mćlir ekki hamingju endilega međ sama móti.

Sannleikurinn mun gera yđur frjálsan, segir hin helga bók einnig og ţađ er rétt ţví sannleikurinn er forsenda kćrleika og virđingar manna á milli.

Ef vitundin um mörk hvers konar er á reiki um hvađ skal og hvađ skal ekki, er illa komiđ ţar sem einstaklingshyggja og frumskógarlögmál kunna ađ ráđa ríkjum, og almenn vitund manna um sanngirni og réttlćti víkur fyrir ţjónkun viđ stundarhagsmuni hvers konar.

Mađurinn hefur gegnum tíđina veriđ ţess umkominn ađ finna almenn mörk vitundar um siđgćđi sem ágćtt er ađ skilgreina og fćra upp á samtíma hverju sinni, til leiđbeiningar fram í tímann.

Hvers konar kerfi mannsins og skipulag allt skyldi taka miđ af slíku, sem ćtti ađ birtast gegnum kjörna fulltrúa ţjóđar á ţingi hverju sinni.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heil og sćl góđ fćrsla og ţörf  

kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 5.7.2010 kl. 13:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband