Menntun haldist í hendur viđ ţörf hvers ţjóđfélags.

Menntun er vissulega af hinu góđa svo fremi hvert og eitt ţjóđfélag hafi ţörf fyrir ţá hina sömu menntun og i upphafi skyldi endir skođa í ţví sambandi.

Ţađ getur ekki veriđ af hinu góđa ađ telja fólki trú og byggja upp vćntingar ţess efnis ađ langskólanám skili svo og svo miklu í formi tekna, ţegar menn standa frammi fyrir ţví ađ endurskipuleggja heilu ţjóđfélögin eftir hrun.

Mín skođun er sú ađ eitt ţjóđfélag eigi ekki ađ niđurgreiđa menntun nema ađ ţörfum hins sama samfélags sem er mćlanleg eining.

Ég lít svo á ađ skođa ţurfi verulega hversu vel er búiđ ađ grunnmenntun hvers einstaklings, í formi fjármagns ţar ađ lútandi, og hversu miklu fjármagni er variđ í framhaldsmenntun af skattfé.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stefnir í mikiđ atvinnuleysi međal menntamanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heil og sćl , ţađ er einmitt hárrétt hjá ţér GM ađ menntun ţarf ađ haldast í hendur viđ ţörf ţjóđfélagsins. Ţetta hefur ţví miđur ekki veriđ raunin, verkmenntun hefur ekki veriđ metin ađ verđleikum, sennilega vegna ţess ađ flestir ráđamenn hafa veriđ langskólagegnir lögfrćđingar.

kćr kveđja 

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 5.7.2010 kl. 13:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband