Borgin líti fyrst í eigin barm.

Ég legg til að Reykjavíkurborg skoði laun eigin starfsmanna, lægstu laun og meti hvort þau hin sömu laun einstaklinga nægi til þess að uppfylla framfærsluviðmið þau sem gilda í dag, að lokinni greiðslu skatta og gjalda til samfélagsins.

Það er auðvelt verkefni sem ætti að vera Exeldæmi í raun en ef slíkt kynni að leiða í ljós niðurstöðu þess efnis að lægstu laun væru undir framfærsluviðmiðum, þá er það nokkuð ljóst að ræða verður við verkalýðsfélögin og fá skýringar hvers vegna samið hafi verið um laun sem hugsanlega nægja ekki til þess að uppfylla viðmið skilgreindra framfærslumarka.

Jafnframt kynni að þurfa að ræða við stjórnvöld um skattana og reiknikúnstir hins opinbera almennt um meinta möguleika þess að leggja sínýja skatta á vinnandi fólk, án þess að kaupmáttur sé til staðar.

Ég óska sr.Bjarna góðs gengis í þessu efni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Búa á betur að fátækum í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl ég er þér hjaranlega sammála Guðrun María.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.7.2010 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband