Borgin líti fyrst í eigin barm.

Ég legg til ađ Reykjavíkurborg skođi laun eigin starfsmanna, lćgstu laun og meti hvort ţau hin sömu laun einstaklinga nćgi til ţess ađ uppfylla framfćrsluviđmiđ ţau sem gilda í dag, ađ lokinni greiđslu skatta og gjalda til samfélagsins.

Ţađ er auđvelt verkefni sem ćtti ađ vera Exeldćmi í raun en ef slíkt kynni ađ leiđa í ljós niđurstöđu ţess efnis ađ lćgstu laun vćru undir framfćrsluviđmiđum, ţá er ţađ nokkuđ ljóst ađ rćđa verđur viđ verkalýđsfélögin og fá skýringar hvers vegna samiđ hafi veriđ um laun sem hugsanlega nćgja ekki til ţess ađ uppfylla viđmiđ skilgreindra framfćrslumarka.

Jafnframt kynni ađ ţurfa ađ rćđa viđ stjórnvöld um skattana og reiknikúnstir hins opinbera almennt um meinta möguleika ţess ađ leggja sínýja skatta á vinnandi fólk, án ţess ađ kaupmáttur sé til stađar.

Ég óska sr.Bjarna góđs gengis í ţessu efni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Búa á betur ađ fátćkum í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heil og sćl ég er ţér hjaranlega sammála Guđrun María.

kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 1.7.2010 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband