Fylgist Helgi Hjörvar betur međ en Árni Páll ?

Ţađ er nú alveg merkilegt ađ sjá yfirlýsingar um " ótímabćra umrćđu ", af hálfu félagsmálaráđherra i ţessu tilviki, ţar sem allt logar í umrćđu um mál ţessi í ţjóđfélaginu eđlilega.

Ég er ţeirrar skođunar ađ Helgi Hjörvar geri sér betur grein fyrir áhrifum dóms Hćstaréttar en félagsmálaráđherrann virđist gera, samkvćmt ummćlum hans.

kv.Guđrún María.


mbl.is Dómurinn skapar ekki peninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđan dag Guđrún

Finnst ţér ekki skrýtiđ ađ ţađ ţurfi ađ kalla saman fund í ríkisstjórninni vegna dómsins sem er jákvćđur fyrir allann ţorra fólks, Ekki er kallađur samann fundur ef hćkkanir dynja yfir.

Finnst ţér ekki skrýtiđ hvađ bankarnir eru lengiađ finna út hvernig ţetta eigi ađ vera, ef viđ ćttum ađ borga samkvćmt dómnum vćru ţeir búnir ađ senda rukkanir fyrir ţessu međ vöxtum og verđbótum. Ekki satt?

Arnar Ívar Sigurbjörnsson (IP-tala skráđ) 23.6.2010 kl. 08:30

2 Smámynd: Gísli Sigurđsson

Segjum sem svo ađ eitthvert atriđi í lánasamningum hefđi veriđ túlkađ ţannig ađ bankarnir hefđu vanrukkađ okkur hefđu ţeir ekki veriđ lengi ađ leiđrétta alveg aftur á fyrsta dag lánanna.

Gísli Sigurđsson, 23.6.2010 kl. 21:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband