Hinar hefðbundnu laxveiðar í Reykjavík.

Frá því ég man eftir mér hafa borgarstjórar opnað Elliðaárnar með þvi að veiða fyrsta laxinn, og fréttir af slíku því hefðbundnar fréttir.

Jón Gnarr er þar engin undantekning frá forverum sínum í embætti, hvað það varðar en hins vegar heldur hann Dagbók á netinu og hefur þegar komið fram með laxauppskrift sem er tilvalið, og verður örugglega í fréttum á morgun en Dagbók borgarstjóra er hvalreki fyrir íslenska fjölmiðla.

Hver veit nema borgarstjóri bregði sér á mávaveiðar en að liggur við að lundaháfur gæti verið veiðitæki af svölum Ráðhússins á stundum.

Kanski myndi duga að setja Gondóla á Tjörnina til þess að fæla mávinn,
hver veit !

kv.Guðrún Maria.


mbl.is Borgarstjóri veiddi lax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband