Mun Samfylkingin leggja fram tillögur um ađ hćtta hvalveiđum ?

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ fylgjast međ Samfylkingunni, eina stjórnmálaflokknum sem hefur ađild ađ Evrópusambandinu á stefnuskránni, hvort ţeir hinir sömu taka nú til viđ ađ rćđa um bann viđ hvalveiđum, til ţess ađ ţóknast Evrópusambandsţjóđum eins og Ţjóđverjum sem ćtla ađ setja ţađ sem skilyrđi inngöngu.

Auđvitađ eigum viđ ađ ráđa ţvi sjálf hvort viđ veiđum hval eđa ekki svo fremi ţađ ógni ekki lífríki sjávar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja ađ viđ hćttum hvalveiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband