Uppbygging varnargarða við Svaðbælisá, húrra !

Það er sannarlega fagnaðarefni að sjá að verksamningur um gerð varnargarða við Svaðbælisá, hefur verið gerður, og framkvæmdir fyrir um það bil 20 milljónir króna virðast fyrir dyrum.

kv.Guðrún María.


mbl.is Garðakerfi við Svaðbælisá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn Baldursson

Húrra fyrir því! Því það er aðeins tíma spursmál hvenær næsta drullu gusa kemur þarna niður.Jarðfræðingarnir segja að þegar rigni mikið þá hlaupi askan á jöklinum og svo stoppar þetta niður á jafnsléttu þar sem áin breiðir úr sér og straumur og aðhald minkar.

Þórarinn Baldursson, 4.6.2010 kl. 00:41

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Þórarinn það er ansi hætt við þvi og mönnum hefði vissulega verið nær að vera löngu búnir að viðhalda þessum varnargörðum almennilega síðari ár, sem ekki var þvi miður.

Að það hafi þurft hamfarir til þess arna og aukakostnað vegna tjóns er sama sagan og venjulega um að byrgja brunninn....

Það er hins vegar fagnaðarefni að teknar hafi verið ákvarðanir.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 4.6.2010 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband