Ađ skynja samtímann, er verkefni stjórnmála á Íslandi.

Skilabođ kjósenda í nýafstöđnum kosningum eru margvísleg eftir efnum og ástćđum á landinu öllu.

Reykvíkingar höfnuđu ţvi ađ fá yfir sig fjóra borgarstjóra sama kjörtímabiliđ, međan landsbyggđin annađ hvort styrkti stöđu flokka sem fyrir voru ellegar skiptu ţeim út fyrir ný öfl ađ störfum.

Verkefni stjórnmálamanna er ađ skynja betur samtímann og auka tengsl viđ fólkiđ í landinu, í stađ ţess ađ tala bara gegnum fjölmiđla međ yfirlýsingum, allra handa.

Kynslóđaskipti í íslenskum stjórnmálum munu eiga sér stađ ţar sem reynsla fortíđar mun nýtast til framtíđar, en ađ hluta til er sú ţróun í gangi en ţar skyldu menn ţora ađ afhenda yngri kynslóđ valdataumana.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband