Rigning annan hvern dag, myndi bæta ástandið.

Það er í raun lítið annað en rigning og aftur rigning sem getur forðað því að aska fjúki sitt á hvað um svæðið næst Eyjafjallajökli.

Sannarlega vildi maður að einhver mannanna ráð væru til varðandi það atriði að hefta öskufjúk, en hins vegar má segja að gróðurtíminn nú, kunni að gera það að verkum að þar sem gróður nær sér upp úr ösku verður það til þess að minnka umfangið.

kv.Guðrún María.


mbl.is Mistur vegna öskufoks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband