Hćkkun skatta í kreppu = stađnađ hagkerfi.

Ţví miđur hefur ţađ veriđ stórundarlegt ađ fylgjast međ flokkum sem kenna sig viđ félagshyggju og jöfnuđ, í ríkisstjórn landsins ganga lengra í hćkkun álagna á landsmenn en áđur hefur ţekkst.

Allt undir formerkjum ţess ađ reka ríkiđ á núlli, međan ţegnarnir lifa illa eđa ekki af ástandiđ.

Eftir dúk og disk er hafist handa viđ skipulagsbreytingar í ráđuneytum og sameiningar stofnanna sem menn virđast deila um nú um stundir.

Atriđi sem hefđi átt ađ koma fyrst í forgangsröđinni, áđur en menn hćkkuđu gjöld og álögur um tugi prósenta á landsmenn í atvinnuleysi og kreppu,  fyrir ári síđan.

Hćkkun skatta í kreppu er ávisun á stađnađ hagkerfi, hvort sem mönnum likar betur eđa ver.

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is Útgjöld og tekjur eftir áćtlun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband