Hvað kostar slíkur sjóður og hver borgar ?

Stofnun sameiginlegs sjóðs á vegum Evrópusambandsins til þess að bjarga þjóðum í vanda, hlýtur að kosta eitthvað og hver á að borga ?

Hvaða afleiðingar hefur það á samkeppnisstöðu þeirra er standa utan ríkjasambandsins ?

Óhjákvæmilega veltir maður vöngum yfir því hvort slík ráðstöfun komið til með að ráða við ástand sem slíkt varðandi umfang mála hagkerfa i sambandsríkjum.

kv.Guðrún María.


mbl.is Evruríki stofna sameiginlegan sjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband