Náttúruöflin hreinsa til, fyrst rok og svo rigning.

Í gćrdag var rok og öskufjúk og eitthvađ hefur fariđ á brott af ösku, en síđan rignir almennilega í dag og ţađ er af hinu góđa og hjálpar til undir Fjöllunum.

Ţví til viđbótar hafa menn lagt sitt lóđ á vogarskálar međ hreinsunarstarfi bć af bć, međ slökkviliđsbilum viđ hreinsun af ţökum húsa og mokađ ösku úr nćsta nágrenni.

Ţar er unniđ stórkostlegt starf sem ber ađ ţakka.

kv.Guđrún María.

 

 

 


mbl.is Fagna rigningu undir Eyjafjöllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband