Maðurinn kunni fótum sínum forráð.

Allur er varinn góður og þeir flugbjörgunarsveitarmenn vita hvað þeir eru að tala um enda verið á svæðinu allann tímann.

Þurfi að setja upp girðingu, þá skyldi það gert, en hins vegar kann það að vera erfiitt verk án efa.

kv.Guðrún María.


mbl.is Hraunið verður afgirt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit ekki til þess að Flugbjörgunarsveitin hafi nokkuð verið þarna.

H (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 00:24

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það verða of margir á hálsinum um helgina til að koma í veg fyrir óhapp því miður.

Sigurður Haraldsson, 31.3.2010 kl. 00:29

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

T.d flugumferð sem ekki er stjórnað með nokkru móti.

Sigurður Haraldsson, 31.3.2010 kl. 00:30

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Flugumferðin hefur verið glannaleg og sést all vel á vefmyndavélum, en sannarlega vonar maður að ekki verið óhöpp.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 31.3.2010 kl. 00:38

5 identicon

Hvernig í ósöpunum sést á vefmyndavélum að flugumferð sé glannaleg? Þetta er dæmigert komment sófasérfræðings. Flugmenn skipuleggja flugið sjálfir og eru í talstöðvasambandi hver við annan. Ég flaug sjálfur kringum svæðið. Nokkrar aðrar vélar voru þarna, en við skipugögðum hringina sjálfir. Þarna ER  skipulag, og það betra en leikmanninn grunar, Hvað sem líður ,,vefmyndavélum".  þarna ekki nokkur hætta á ferðum þarna, umfram það sem gerist annars staðar þar sem flugumferð er.  Vinsamlega látið af svona upphrópunum, þær eru byggðar á algerri vanþekkingu og miklum ignorans.

,,Það verða of margir á hálsinum um helgina til að koma í veg fyrir óhapp því miður."

Sigurður, ég var að reyna að skilja þetta innlegg, en án árangurs.

H (IP-tala skráð) 3.4.2010 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband