" Séđ hef ég köttinn syngja á bók, selinn spinna hör í rokk, skötuna elta skinn í brók... "

" Skúmin prjóna smábandssokk... " en svo kveđur í Öfugmćlavísunum.

Ţćr virđast ganga í endurnýjun lífdaga ţessa dagana í ummćlum stjórnmálamanna, og ef til vill athöfnum einnig.  ´

Nú er ţađ forsćtisráđherra sem ekki viđhefur meiri virđingu gagnvart samstarfsflokknum en ađ kalla ţá " ketti til smölunar ".

Varla er ţetta til eftirbreytni fyrir landsmenn.

 

kv.Guđrún María.

 


mbl.is VG rćđir ummćli forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband