Er helmingur launamanna á vinnumarkađi undir fátćktarmörkum ?

Ég hlýddi á frétt í sjónvarpi í kvöld ţar sem kom fram ađ ţeir sem tćkju laun undir miđgildi, gćtu flokkast í hóp fátćkra hér á landi, en samkvćmt ţví sem hér kemur fram í ţessari frétt er ţar um ađ rćđa helming launamanna á vinnumarkađi hér á landi.

Ţađ skyldi ţó ekki eitthvađ ţurfa ađ fara ađ endurskođa kaup og kjör sem og skattlagningu launa !

kv.Guđrún María.


mbl.is Mánađarlaun 334 ţúsund ađ međaltali
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband