Hafđi einhver hagsmuna ađ gćta viđ samningu " skötuselslaganna " ?

Er ráđherrann Jón Bjarnason í útgerđ eđa einhver venslamanna hans ?

Spyr sá sem ekki veit, en hin alvanalega íslenska spilling er óhjákvćmilega ţađ fyrsta sem kemur upp í hugann viđ hvers konar breytingar.

Skötuselur er alltént ekki helsti nytjastofn á Íslandsmiđum enn sem komiđ er, ţar er ţorskurinn efstur og eins og menn vita stendur ţađ í lögum um stjórn fiskveiđa ađ íslensku fiskimiđin séu sameign ţjóđarinnar, ţar međ talinn skötuselur og ţorskur.

Einnig stendur ţar ađ fiskistofnar hvort sem um er ađ rćđa skötusel eđa ţorsk í formi úthlutađra aflaheimilda myndi aldrei óafturkrćfan eignarétt, viđkomandi ađila sem veiđa.

Ţetta vita allir sem til ţekkja.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Vilja ađ skötuselslög verđi afnumin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband