Mikil mildi ađ gosiđ skuli hafa opnast utan jökulsvćđis.

Ţađ ţarf ekki ađ fjölyrđa um ţađ ađ vatnavextir vegna flóđa vćru sjálfkrafa vandamál, ef gos ţetta hefđi komiđ upp í jöklinum sjálfum og ţađ má ţví segja ađ mikil mildi sé ađ ţetta komi upp á Fimmvörđuhálsinum.

Engum er rótt ţegar eldur er uppi hér á landi, frekar en fyrri daginn og sú er ţetta ritar sem ólst upp undir Eyjafjöllum dreymdi í sífellu drauma um gos í jöklinum sem var sennilega ţađ sem mađur gat óttast mest, en gos í Heklu og gos i Surti og síđar í Eyjum var eitthvađ sem tilheyrđi upplifun í nánd á ţessu svćđi.

Ţađ er stutt síđan mig dreymdi mig standa á hlađinu heima undir Austur Fjöllunum og sjá svarta móđu umlykja sýn til jökulsins sem er ólíkt öđrum draumum af sama tagi sem hafa annađ hvort innihaldiđ elda eđa vatnsflóđ.

SWScan00112

Gosiđ í Eyjum 1973, séđ af hlađinu heima undir Fjöllunum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Litlar breytingar á gosstöđvunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Georg Eiđur Arnarson, 22.3.2010 kl. 10:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband