Elsku jökullinn minn.

Nú fyrr ætlaði ég að blogga um þessa frétt en einhverra hluta gat ég það ekki, og hætti við en það var akkúrat á þeim tímapunkti sem jökullinn fór að gjósa, eins skrítið og það er.

 

Það er hins vegar athyglisvert fyrir mig sem bý hér í Hafnarfirði að ekki hefi ég heyrt nokkra flugvélaumferð austur enn sem komið er, héðan af Reykjavíkursvæðinu.

Það var einnig athyglisvert að lesa fyrst um eldgos, á mbl.is, áður en maður heyrði ruv,  koma inn með fréttir.

Ég fór inn á Hekluvöktun ruv, til þess að sjá hvað sæist þaðan og bjarminn var sýnilegur í myndavélinni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fljúga yfir Eyjafjallajökul
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband