Núverandi stjórnvöld ekki ţess umkominn ađ skera niđur útgjöld hins opinbera.

Ţađ er alveg sama hvernig á ţađ er litiđ, varđandi efnahagsástand í einu ţjóđfélagi ađ stjórnvöld hvoru tveggja ţurfa og verđa ađ gjöra svo vel ađ skera niđur til ţess ađ geta lćkkađ álögur á almenning í landinu sem aftur verđur til ţess ađ halda lágmarksgangverki eins hagkerfis gangandi.

Álögur í formi skatta áttu aldrei ađ hćkka viđ slíkt ástand heldur ţvert á móti skyldi hiđ opinbera hafa tekiđ á sig byrđar viđ slíkar ađstćđur varđandi skuldastöđu til ţess eins ađ gćta jafnrćđis ţegna sem kveđur á um í stjórnarskrá og skyldi í heiđri haft, gagnvart skattgreiđendum á hverjum tíma.

Ţađ er nokkuđ sérstakt ađ svo virđist sem öfga hćgri menn og öfga vinstri menn hafi sameinast í einhvers konar séríslensku kapítalismafyrirbćri ţar sem  algjör rikisforsjá annars vegar og einkavinavćđing undir ríkisforsjá hins vegar, hefur fundiđ sömu kindagötur til ađ feta međ tilheyrandi óhagkvćmni allra handa ţegar upp er stađiđ.

Hvorugt hefur ţjónađ né mun ţjóna öllum almenningi í landinu, ţar sem ţađ er einu sinni svo ađ öfgar hvers konar kunna sjaldan góđri lukku ađ stýra og til eru fleiri en tvćr leiđir.

kv.Guđrún María.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband