Samvinna á forsendum kćrleikans mun fćra okkur fram á veg.

Hvarvetna í voru samfélagi er vitund fyrir umbreyttu ţjóđfélagi hér á landi ţar sem fjöldi manns hefur tapađ atvinnu og hluti manna lćkkađ í launum. Ţađ ţýđir verulega umbreytingu á högum manna sem aftur ţýđir ađ endurskipuleggja flest alla hluti ađ nýju frá ţví sem var.

Saman getum viđ unniđ okkur út úr vandanum og forsenda samvinnu er virđing gagnvart ólíkum sjónarmiđum ţar sem ţekking okkar á kćrleikanum kemur viđ sögu.

Kćrleikurinn umber allt, og nćrir sálina. Hann er ađ finna allt frá ţví smćsta upp í ţađ stćrsta.

Í brosi frá ţeim er mađur mćtir á förnum vegi,

í hlýju fađmlagi,

í ţví ađ hlusta og veita skilning,

í ţví ađ gera ađeins meira en venjulega til ađ létta undir ţar sem ţarf,

í ţví ađ leita trúar, sem gefur von sem gefur kćrleika, og mér sjálfri hefur um margra ára skeiđ veriđ ţađ lyf er lífsins grćđir sárin međ bćnum ađ kveldi dags.

í öllu ţví sem viđ upplifum skyldum viđ ćtíđ finna ljósu punktana, sem örlar fyrir, ef grannt er ađ gáđ.

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Margir eiga um sárt ađ binda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Falleg fćrsla Gmaría mín. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.3.2010 kl. 11:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband