Áhrif fjölmiđla og fréttamat á frásagnir af fjármálaskandölum eingöngu.

Ţađ hefur veriđ afar athyglisvert ađ fylgjast međ frásögnum fjölmiđla og toppfréttum hverju sinni undanfariđ rúmt ár eđa frá efnahagshruninu og falli bankanna.

Meira og minna hafa flest allir fjölmiđlar ţar međ taliđ ríkisfjölmiđlarnir veriđ í eins konar samkeppni um ađ yfirtoppa frásagnir af fjármálaóráđsíu alls konar sem matreitt hefur veriđ á hina ýmsu vegu til handa ţjóđinni, líkt og slíkt fréttaefni gćti gengiđ ár eftir ár sem toppfréttir.

Ţvílíkt og annađ eins magn af toppfréttum neikvćđni hefur sjaldan áđur veriđ birt alţjóđ í einu lagi.

Sé rúllađ til baka fyrir hruniđ og skođađ hvađa toppfréttir ţá voru til stađar ţá var ţar um ađ rćđa endalausar fréttir af hinni miklu útrás íslenskra fyrirtćkja um veröld víđa og hlutabréfagengi allra handa.

Ofmat fjölmiđlamanna á frásagnir af peningamálum er ţvi algjört á hvorn bóginn sem er og međ ólíkindum ađ almenningur í landinu skuli ekki hafa gagnrýnt fjölmiđlana fyrir vikiđ.

Ef grannt er skođađ ţá gagnrýna ákveđnir fjölmiđlar auđvitađ ekki eigendur sína sem nokkru nemi en tala um alla ađra en ţá sem töpuđu peningum í hruninu eins fáránlega og ţađ nú kemur fyrir.

Hafi fjölmiđlamenn ekki áttađ sig á ţví ađ slíkt magn af einhliđa frásögnum hefur fyrir löngu yfirtoppađ sig eftir ţjóđfélagsbreytingar ţar sem atvinnuleysi er komiđ til stađar ţá er tími kominn fyrir menn ađ átta sig á ţví hinu sama.

Vissulega er viđ stjórnvöld ađ sakast varđandi áhorf allt of lengi á eitt mál innan rađa Alţingis en fjölmiđlamenn eiga ađ geta greint ţar á milli.

Magn jákvćđni í fréttaflutningi ţarf nefnilega aldrei ađ vera meira en ţegar harđnar á dalnum efnahagslega í einu ţjóđfélagi, til ţess ađ byggja upp bjartsýni í einu ţjóđfélagi.

kv.Guđrún María.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband